fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Þrumuguðinn sprengir alla krúttskala í Íslandsferðinni – Stofnaði hjólagengi og vonar að meðlimum fjölgi ekki

Fókus
Sunnudaginn 1. október 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn og þrumuguðinn Chris Hemsworth er staddur þessa daganna hér á klakkanum ásamt 11 ára dóttur sinni, Indiu. Þau eru hingað komin í feðginaferð og til að njóta lífsins.

Chris hefur deilt myndum í ferðinni og má sjá hvað þau feðginin sprengja bara hreinlega alla krúttskalanna. Chris skrifaði með færslunni:
„Lítið íslenskt ævntýrimeð litlu stelpunni minni.“

Chris hefur haldið áfram að deila myndum úr ferðinni en þar má sjá að þau hafa skellt sér á fjórhjól þar sem India fékk að vera við stýrið. Hann skrifar með færslunni að þau séu nú búin að stofna hjólagengi sem samanstandi bara af þeim tveim og þannig verði það vonandi áfram. Hversu krúttlegt?

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth)

Þau eru líka búin að fara á hestbak með hekluhestum og gekk það bara prýðilega af myndböndum úr túrnum að dæma.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Chris Hemsworth (@chrishemsworth)

Þeir sem hafa séð kvikmyndina Thor: Love and Thunder sem kom út í fyrra hafa þá séð Indiu bregða fyrir en þar lék hún dóttur vonda kallsins, Gorr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki