fbpx
Þriðjudagur 19.ágúst 2025
Fókus

Róbert og Ksenia eiga von á sjötta barninu

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 10:00

Ksenia Shak­hmanova og Róbert Wessman Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ró­bert Wessman fjár­fest­ir og for­stjóri Al­vo­tech og eiginkona hans, Ksenia Shak­hmanova, eiga von á barni. Ró­bert fallega bumbu­mynd af þeim á Face­book og Instagram-síðum sínum og greindi frá tíðundunum.

Fyrir eiga Róbert og Ksenia fimm börn og því er ljóst að fjörið á heimilinu fer síst minnkandi. Róbert hefur verið afar farsæll í viðskiptum, eins og alþjóð veit, en hann hefur látið hafa það eftir sér að ríkidæmi sé mælt í börnum en ekki peningum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Róbert Wessman (@robertwessman)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“

Ozempic-píkan hvimleitt vandamál en það er lausn – „Satt að segja fannst mér læknirinn klikkaður að hafa mælt með þessu“
Fókus
Í gær

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 1 viku

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 1 viku

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír