fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Ofurfyrirsæturnar sameinast á epískri forsíðu

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 28. september 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þekktustu og vinsælustu ofurfyrirsætur allra tíma sameinast á forsíðu tímaritsins Vanity Fair. 

Ljósmyndararnir Luigi og Iango settu sér það markmið að fá öll stærstu nöfnin í bransanum saman, og það má svo sannarlega segja að það markmið hafi náðst.

Nýjasta tölublað Vanity Fair „Fashion Issue“ inniheldur yfir tugi af þekktustu ofurfyrirsætunum frá árunum 1960 til 1990, þar á meðal Naomi Campbell, Cindy Crawford, Iman og Twiggy.

Auk forsíðumyndarinnar þar sem flestar sitja fyrir í svörtum fatnaði var hver og ein fyrirsæta mynduð í svarthvítu. Fyrirsæturnar, sem eru á aldrinum 47 ára til 79 ára, klæddust glæsilegum fatnaði á skemmtilegum myndum. Sumar breyttu hárgreiðslu sinni á milli mynda.

Nokkrar þeirra, eins og Eva Herzigova, Helena Christensen og Stephanie Seymour skildu lítið eftir fyrir ímyndunaraflið.

Eva Herzigova
Iman í Dolce & Gabbana.
Naomi Campbell
Carla Bruni
Augnförðun Twiggy hefur alltaf verið einkennandi fyrir útlit hennar.

Cindy Crawford fékk einnig eigin forsíðu klædd í Versace kjól. Hér er hún í Dolce & Gabbana blúndu undirfatasetti parað við lærháa sokka og hæla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Miður sín eftir að hún áttaði sig á því að verndarenglatattúið líkist einhverju mjög dónalegu

Miður sín eftir að hún áttaði sig á því að verndarenglatattúið líkist einhverju mjög dónalegu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann

Þurfti að vera fljótur að hugsa þegar nær nakin Bianca Censori birtist óvænt fyrir aftan hann
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum