fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Alma í Nylon og heimsþekkti leikarinn gengin í það heilaga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 14. september 2023 10:23

Mynd/Instagram @valeriagolcher9

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alma Guðmundsdóttir, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Nylon og hefur notið velgengni sem lagahöfundur í Bandaríkjunum, og breski leikarinn Ed Weeks eru hjón.

Hún birti mynd frá brúðkaupsdeginum á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ALMA GOODMAN WEEKS (@almagood)

Von er á fleiri brúðkaupsmyndum að sögn söngkonunnar.

Ed Weeks lék eitt aðalhlutverkið í vinsælu þáttunum The Mindy Project og í grínþáttunum LA to Vegas.

Hann var áður í sambandi við leikkonuna Bellamy Young sem lék forsetafrú Bandaríkjanna í þáttunum Scandal og nú nýlega í þáttunum Prodigal Son. Þau hættu þó saman árið 2017

Hollywood-stjarnan fór á skeljarnar í júní í fyrra og sagði Alma að það hafi verið auðveldasta ákvörðun ævi hennar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts
Fókus
Í gær

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn