fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

5 dýrustu einbýlishúsin sem hafa selst á árinu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 28. ágúst 2023 10:23

Skjáskot/TikTok/Páll Heiðar Pálsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Heiðar Pálsson fasteignasali tók saman fimm dýrustu einbýlishúsin sem hafa selst á árinu.

Hann birti listann á heimasíðu sinni og myndband af eignunum á TikTok.

Dýrasta húsið seldist á 575 milljónir og stendur við Túngötu í Reykjavík.

„Til gamans er meðalfermetraverð einbýlishús, þar sem af er ári, á höfuðborgarsvæðinu um 630 þúsund krónur,“ segir Páll Heiðar.

Sjáðu listann og myndbandið hér að neðan.

5. Bakkavör, Seltjarnarnesi. 273.000.000 kr.

4. Láland, Reykjavík. 310.000.000 kr.

3. Hrólfsskálavör, Seltjarnarnes. 335.000.000 kr.

2. Bergstaðastræti, Reykjavík. 355.000.000 kr.

1. Túngata, Reykjavík. 575.000.000 kr.

@pallpalsson5 Dýrustu einbýlishús sem hafa selst á árinu en til gamans er meðalfermetraverð einbýlishús þar sem af er ári á höfuðborgarsvæðinu um 630.000m2

♬ original sound – Pall Heidar Palsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram