Hann birti listann á heimasíðu sinni og myndband af eignunum á TikTok.
Dýrasta húsið seldist á 575 milljónir og stendur við Túngötu í Reykjavík.
„Til gamans er meðalfermetraverð einbýlishús, þar sem af er ári, á höfuðborgarsvæðinu um 630 þúsund krónur,“ segir Páll Heiðar.
Sjáðu listann og myndbandið hér að neðan.
5. Bakkavör, Seltjarnarnesi. 273.000.000 kr.
4. Láland, Reykjavík. 310.000.000 kr.
3. Hrólfsskálavör, Seltjarnarnes. 335.000.000 kr.
2. Bergstaðastræti, Reykjavík. 355.000.000 kr.
1. Túngata, Reykjavík. 575.000.000 kr.
@pallpalsson5 Dýrustu einbýlishús sem hafa selst á árinu en til gamans er meðalfermetraverð einbýlishús þar sem af er ári á höfuðborgarsvæðinu um 630.000m2