fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sjáðu hvernig kyntáknið frá tíunda áratugnum lítur út í dag

Fókus
Laugardaginn 26. ágúst 2023 11:00

Shannon Elizabeth í hlutverki Nadiu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er liðinn næstum aldarfjórðungur síðan geysivinsæla kvikmyndin American Pie kom út.

Leikkonan Shannon Elizabeth sló í gegn í aukahlutverki í myndinni sem kyntáknið Nadia, skiptineminn frá Tékklandi.

Hún var uppáhald margra aðdáenda og kom seinna fram í öðrum vinsælum myndum eins og Scary Movie, Love Actually og The Heartbreak Kid.

Hún hefur látið lítið fyrir sér fara undanfarin ár og hafa því nýjar myndir af henni vakið mikla athygli.

Shannon Elizabeth í dag. Mynd/Instagram

Shannon er 49 ára og brennir fyrir dýravelferð og umhverfismálum.

Árið 2020 sagði hún að líf hennar hafi gjörbreyst eftir útgáfu American Pie. „Nadia átti ekki að vera aðalpersóna í myndunum en það er ykkur að þakka að hún hafi aðeins verið upphafið af ótrúlegum ferli mínum,“ sagði hún.

Shannon Elizabeth í dag. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram