Tekjur íslenskra leikara árið 2022 voru misjafnar. Halldóra Geirharðsdóttir bar höfuð og herðar yfir aðra leikara, enda ásamt því að vera leikkona er hún prófessor við sviðslistadeild Listaháskóla Íslands.
Ingvar E. Sigurðsson og Jóhannes Haukur Jóhannesson voru með nánast jafn há laun, báðir með rétt rúmlega 216 þúsund krónur á mánuði að meðaltali.
Skoðaðu lista yfir laun leikara hér að neðan.
829.375 kr.
836.933 kr.
764.826 kr.
354.010 kr.
216.448 kr.
216.716 kr.
655.057 kr.
951.057 kr.
1.308.582 kr.
917.427 kr.
375.241 kr.
591.122 kr.
Um er að ræða útsvar hvers og eins og eru mánaðarlaun reiknuð út frá því. Upphæðirnar þurfa því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi og til að mynda er sleppt skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Gögnin eru opinber fyrir fjölmiðla hjá Skattinum þessa dagana.