fbpx
Laugardagur 05.október 2024
Fókus

Lilja Sif er Ungfrú Ísland 2023

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 08:38

Mynd/Arnór Trausti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lilja Sif Pétursdóttir var krýnd Ungfrú Ísland 2023 í gærkvöldi í Gamla bíó.

Lilja er nítján ára gömul og starfar á hjúkrunarheimilinu Eir.

Mynd/Arnór Trausti

Í öðru sæti var Helena Hafþórsdóttir O’Connor og fékk hún titilinn Miss Supranational Iceland.

Hrafnhildur Haraldsdóttir, Ungfrú Ísland 2022, Lilja Sif Pétursdóttir, Ungfrú Ísland 2023, Helena Hafþórsdóttir, Miss Supranational Iceland 2023, Ísabella Þorvaldsdóttir, Miss Supranational 2022. Skjáskot/Instagram

Í þriðja sæti var Kolfinna Mist Austfjörð.

Kolfinna Mist Austfjörð. Mynd/Arnór Trausti

Sjá einnig: Þessar stúlkur keppa um titilinn í ár

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“
Fókus
Í gær

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101
Fókus
Í gær

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi
Fókus
Í gær

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar