fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Yesmine hélt upp á fimmtugsafmæli með hlöðuballi – Frægir fjölmenntu og fögnuðu

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 12. júlí 2023 15:00

Yesmine Olsson Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yesmine Ols­son, eigandi veitingastaðarins Funky Bhangra, matreiðslubókahöfundur og dansari með meiru varð fimmtug 4. júlí. Yesmine fagnaði stórafmælinu og bauð vinum og vandamönnum á al­vöru hlöðuball á sveita­bæ tengda­for­eldra sinna ná­lægt Hellu. 

Yesmine Olsson
Mynd: Facebook

Fjöldi tónlistarmanna landsins er í vinahópi Yesmine og var mikið um söng og tónlist í afmælinu. Eiginmaður Yesmine er tónlistarmaðurinn Arngrímur Fannar Haraldsson, Addi Fannar í Skítamórall, og sáu hann og nokkrir félaga hans í hljómsveitinni um að fá gesti á dansgólfið. Ljósmyndarinn Mummi Lú festi stórafmælið á filmu.

Hlaðan var fagurlega skreytt og gestir mættu þemaklæddir fyrir hlöðuball
Mynd: Mummi Lú
Tónlistarmennirnir Jógvan Hansen og Friðrik Ómar Hjörleifsson fengu afmælisbarnið á svið
Mynd: Mummi Lú
Ronja dóttir Yesmine og Adda söng í afmælinu
Mynd: Mummi Lú
Söngkonan Sigga Beinteins og hjónin Jörundur Kristinsson og Erna Hrönn Ólafsdóttir söngkona og útvarpskona
Mynd: Mummi Lú
Söngkonurnar Regína Ósk, Erna Hrönn, Sigga Beinteins, Hera Björk og Mar­grét Eir tóku lagið, Friðrik Ómar og Svenni Þór spila undir.
Mynd: Mummi Lú
Hjónin Yesmine og Addi Fannar
Mynd: Mummi Lú
Einar Bárðarson athafnamaður og mágur Yesmine hélt ræðu
Mynd: Mummi Lú
Dj Leon S Kemp
Mynd: Mummi Lú

Boðið var upp á veitingar frá veitingastað Yesmine, en staðurinn er í Pósthús Mathöll í miðbæ Reykjavíkur. Sólin var með veislubarninu í liði og bauð upp á brakandi blíðu, gestir skemmtu sér konungalega fram á nótt með samveru, söng og dansi.

Veisluborð hlaðið kræsingum úr smiðju afmælisbarnsins
Mynd: Mummi Lú
Þvílíkar kökur!
Mynd: Mummi Lú

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“