fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Dóttir Þórdísar og Sigurjóns fædd

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 10. júlí 2023 14:40

Þórdís og Sigurjón Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Imsland og Sigurjón Örn Böðvarsson eignuðust dóttur 4. júlí, en fyrir eiga þau soninn Óðinn Örn tveggja ára. 

„Við áttum draumafæðingu í Björkinni, umvafin yndislegum ljósmæðrum sem við erum endalaust þakklát fyrir. Óðinn var mjög spenntur að sjá litlu systur daginn eftir og var hann tilbúinn að gefa henni snuðið sitt sem er honum afar kært og einnig slatta af grjóti sem hann týndi hér og þar á Kársnesinu. Við erum yfir okkur ástfangin af þessari litlu stúlku sem við hlökkum til að kynnast betur,“ segir Þórdís í færslu á Instagram.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Þórdís Imsland (@thordisimsland)

Fyrir þremur árum tóku Þórdís og Sigurjón Örn að eignast barn saman sem vinir en ekki par. Bæði voru tilbúin að verða foreldrar, en hvorugt hafði fundið rétta makann. Voru þau opinská með þessa ákvörðun sína, meðgönguna og fæðinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram