fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sjóðheitar í SKIMS á sextugsaldri – Sjáðu myndirnar!

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 7. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinar bandarísku Carmen Electra og Jenny McCarthy sitja fyrir í nýjustu herferð fyrir baðlínu SKIMS. Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian á SKIMS. „50 hef­ur aldrei litið svona vel út!“ sagði Kar­dashi­an þegar hún sá myndirnar.

Electra og McCarthy eru báðar 51 árs í ár, önnur orðin og hin í nóvember, sem á íslensku kallast að vera á sextugsaldri, sem er auðvitað kjánalegt. 

„Ég gæti ekki verið spennt­ari fyrir að vera hluti af nýjustu aug­lýs­inga­her­ferð SKIMS. Stemn­ing­in á tökustað var ótrú­leg, sér­stak­lega að fá að gera þetta með Electra, sem lít­ur ótrú­lega vel út! Okk­ur leið eins og við vær­um komn­ar aft­ur til tí­unda ára­tug­ar­ins,“ segir McCarthy í fréttatilkynningu um myndatökuna.

Vinkonurnar, sem eru þekktar sem söngkonur, leikkonur, fyrirsætur og sjónvarpskonur, eru í fantaformi. Á myndunum má sjá þær þrífa og bóna rauðan sport­bíl löðrandi í sápu, svona má segja í stíl við pin-up stúlkur sem vinsælar voru fyrir nokkrum áratugum, en vinkonurnar voru vinsælastar á tíunda áratugnum eða 90´s.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram