fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Heiðar og Kolfinna giftu sig á Þjóðhátíðardaginn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 18. júní 2023 15:46

Kolfinna og Heiðar á árshátíð Árvakurs fyrr á árinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heiðar Austmann, útvarpsmaður á K100 og plötusnúður,  og Kolfinna Guðlaugsdóttir, skrifstofustjóri 3 skref bókhaldsþjónustu, giftu sig í gær, þjóðhátíðardaginn sjálfan, í Kópavogskirkju.

„Giftist besta vini mínum í dag“ sagði útvarpsmaðurinn geðþekki.

Brúðkaupsveislan var haldin í safnaðarheimili kirkjunnar og hjónin vörðu síðan brúðkaupsnóttinni í brúðarsvítunni á Hótel Reykjavík Saga sem er í Lækjargötu.

Hjónin eiga saman son, fæddan í janúar 2021 en fyrir eiga þau þrjár dætur úr fyrri samböndum, Heiðar tvær og Kolfinna eina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts

10 óvænt einkenni D-vítamínskorts
Fókus
Í gær

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019

Vinsælir þættir snúa aftur – Síðasti þáttur var sýndur árið 2019
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“

Konunglegur lausaleikskrógi afhjúpaður – „Ég er líffræðilegur faðir Clements“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn

Mætti með 19 árum yngri kærustuna upp á arminn