fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fókus

Umhverfisráðherra og Ágústa leigja út sveitahöllina

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. maí 2023 17:30

Guðlaugur Þór og Ágústa

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Ágústa Johnsons framkvæmdastjóri Hreyfingar eiga 200 fm sveitahöll í Skaftárhreppi. Rut Kára­dótt­ir inn­an­húss­arki­tekt sá um að hanna húsið að innan og velja innanstokksmuni.

Sveitahöllin er til útleigu á Airbnb, nóttin kostar 1500 dollara eða um 210.000 kr., auk þrifagjalda.

Eldhús, stofa og borðstofa eru samliggjand í al­rými, í stof­unni eru gólfsíðir glugg­ar á þrjá vegu og úr al­rým­inu er út­gengt á snyrti­lega ver­önd með palli sem um­lyk­ur húsið. Þar er útisauna, ásamt bekkjum og borðum. Einnig eru tvö svefn­her­bergi og tvö baðher­bergi í húsinu.

Smartland

Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb
Ljósmynd: Airbnb

Í göngufjarlægð eru tvö 50 fm gestahús sem einnig eru til útleigu. Húsin sem heita Efri-Torfa og Neðri-Torfa samanstanda af stofu og eldhúsi í einu rými, einu svefnherbergi og baðherbergi.

Ljósmynd: Airbnb
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“

Slúðra enn saman um sinn fyrrverandi Brad Pitt – „Hvernig er annað hægt?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 1 viku

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið

Ein frægasta útvarpsstjarna heims sögð vera á útleið
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“