fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Sjöfn sér um matarvef Mbl

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 4. maí 2023 08:37

Sjöfn Þórðardóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjöfn Þórðardótt­ir, sem sá um sjónvarpsþáttinn Mat­ur og heim­ili á Hring­braut hefur hafið störf hjá Morgunblaðinu, þar sem hún mun hafa umsjón með matarvef Mbl.is.

„Ég er full til­hlökk­un­ar að koma til starfa á öfl­ug­asta miðli lands­ins og halda áfram að þróa og byggja upp þann kröft­uga og góða grunn sem fyr­ir er á Morg­un­blaðinu í tengsl­um við mat­ar­vef mbl.is. Þessu fylg­ir til­hlökk­un og eft­ir­vænt­ing að fá að starfa áfram á þeim vett­vangi sem ég brenn fyr­ir og þar sem ástríðan mín ligg­ur, og að gera enn bet­ur,“ segir Sjöfn. 

Sjöfn er grunn­skóla­kenn­ari að mennt og hef­ur síðustu 30 ár starfað í fjöl­miðlum, verið verk­efna­stjóri og al­manna­teng­ill eins og segir í frétt Mbl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?