fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Birti óvart myndband af dóttur sinni og biðlar til netverja um að eyða því

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. maí 2023 15:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sophie Turner biður netverja um að eyða myndbandi af dóttur hennar.

Sophie á tvær dætur með tónlistarmanninum Joe Jonas. Eldri dóttirin er fædd árið 2020 og sú yngri árið 2022.

Hjónin hafa passað upp á öryggi og friðhelgi dætra sinna frá upphafi, þau birta til dæmis engar myndir af þeim á samfélagsmiðlum.

Það kom því aðdáendum leikkonunnar verulega á óvart þegar hún birti myndband af eldri dóttur sinni í Story á Instagram.

Stuttu síðar eyddi hún myndbandinu og sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hún sagðist hafa óvart birt það og bað þá netverja sem höfðu vistað myndbandið um að eyða því.

Skjáskot/Instagram

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram