fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Best klæddu stjörnurnar á Met Gala 2023

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 2. maí 2023 10:16

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi átti sér stað einn stærsti tískuviðburður heims – Met Gala. Stjörnurnar mættu í sínu fínasta pússi á Metropolitan listasafnið. Í ár var hönnuðurinn Karl Lagerfeld heiðraður og var þemað „Karl Lagerfeld: A Line of Beauty“.

Sumar stjörnurnar klæddust hönnun Lagerfeld meðan aðrar sóttu innblástur til ástsæla hönnuðarins.

Aðeins útvaldir fá boðskort á Met Gala og samþykkir Anna Wintour, ritstýra Vogue, gestalistann.

Hér eru best klæddu stjörnurnar í ár samkvæmt Vogue.

Billie Eilish í Simone Rocha.

Mynd/Getty

FKA Twigs í Maison Margiela.

Mynd/Getty

Olivia Wilde í Chloé.

Mynd/Getty

Mægðurnar Kate og Lila Moss í Fendi.

Mynd/Getty

Anne Hathaway í Versace.

Mynd/Getty

Dua Lipa í Chanel.

Mynd/Getty

Phoebe Bridgers í Tory Burch.

Mynd/Getty

Penélope Cruz í Chanel.

Mynd/Getty

Nicole Kidman í Chanel.

Mynd/Getty

Gisele Bundchen í Chanel.

Mynd/Getty

Margot Robbie í Chanel.

Mynd/Getty

Anok Yai í Prabal Gurung.

Mynd/Getty

Michelle Yeoh í Karl Lagerfeld.

Mynd/Getty

Usher.

Mynd/Getty

Cara Delevingne í Karl Lagerfeld.

Mynd/Getty

Elle Fanning í Vivienne Westwood.

Mynd/Getty

Alton Mason í Balmain.

Mynd/Getty

Maya Hawke í Prada.

Mynd/Getty

Paloma Elsesser in Luar.

Mynd/Getty

Gigi Hadid í Givenchy.

Mynd/Getty

Taika Waititi.

Mynd/Getty

Roger Federer í Dior.

Mynd/Getty

Michaela Coel í Schiaparelli.

Mynd/Getty

Brittney og Cherelle Griner í Calvin Klein.

Mynd/Getty

Kim Kardashian í Schiaparelli.

Mynd/Getty

Olivia Rodrigo í Thom Browne.

Mynd/Getty

Daisy Edgar-Jones í Gucci.

Mynd/Getty

Rihanna og A$AP Rocky í Valentino.

Mynd/Getty

Naomi Campbell í Chanel.

Mynd/Getty

Kristen Stewart í Chanel.

Mynd/Getty
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum

Drottning Norðursins er laxveiðibók sem sætir tíðindum