fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Hugi orðlaus yfir frásögn Simma: Skólabróðirinn kom út úr skápnum eftir 14 ára hjónaband

Fókus
Föstudaginn 28. apríl 2023 12:44

Simmi Vill. Mynd/Sigtryggur Ari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, kallaður Simmi Vill, deilir sögu af skólabróður sínum sem kom út úr skápnum eftir fjórtán ára hjónaband við konu.

Hann sagði söguna í nýjasta hlaðvarpsþætti af 70 mínútur og varð Hugi Halldórsson, hinn þáttastjórnandinn, nánast orðlaus.

„Ég ætla að deila með þér einni sögu. Skólabróðir minn, hann er búinn að vera með konu í fjórtán ár en er að skilja við hana. Hann óskaði eftir skilnaði, þetta er mjög sérstakt. Mig langaði að deila þessu því þetta var áhugaverð nálgun,“ sagði Simmi og hélt áfram:

„Hann segir svona við hana: „Heyrðu, elskan mín, ég held að þetta gangi ekki. Við þurfum að skilja.“

Og hún bara: „Ha?“

Hann sagði þá: „Við eigum bara ekkert sameiginlegt.“

Þau spila golf saman, þau spila tennis saman. Þau eru samrýndasta par sem ég veit um.

„Ertu að djóka […] Hvað meinarðu að við eigum ekkert sameiginlegt,“ segir hún.

„Í fyrsta lagi ert þú hrútur og í öðru lagi er ég hommi.““

Hugi, sem er meðstjórnandi hlaðvarpsins með Simma, sagði einfaldlega: „Shit“, á meðan Simmi hló.

„En hvað gerðist, þetta endaði bara með hlátri,“ sagði Simmi og bætti við að maðurinn sé vissulega samkynhneigður og að þetta hafi verið hans leið að koma út úr skápnum.

Hlustaðu á þáttinn hér að neðan. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“