Parið Guðbjörg Ósk Einarsdóttir, verkfræðingur og Guðmundur Þórarinsson, knattspyrnu- og tónlistarmaður, eignuðust sitt fyrsta barn föstudaginn 24. Febrúar.
Parið greindi frá fæðingu dótturinar á samfélagsmiðlum með mynd. „24. febrúar kom þessi elska, ólýsanlegt,“ skrifuðu þau við færsluna.
View this post on Instagram