fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Svala fagnar náttúrulegri fegurð með nýrri mynd

Fókus
Föstudaginn 24. febrúar 2023 15:00

Svala Björgvins á rúntinum um helgina. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástsæla tónlistarkonan Svala Björgvinsdóttir segir glansmyndinni stríð á hendur og birti mynd af sér með engan farða eða engan filter á Instagram í gær.

Hún birti fyrst nærmynd af raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Venjulega birtir stjarnan myndir sem er búið að eiga eitthvað við í myndvinnsluforriti en á þessari umræddu mynd má sjá náttúrulegu áferð húðar hennar.

Skjáskot/Instagram

Hún birti síðan mynd af sér og skrifaði með: „Normalíserum raunverulega húðáferð.“

Skjáskot/Instagram

Sjá einnig: Engin glansmynd – Svona er húð stjarnanna í alvörunni

Instagram-síðan Problematic Fame vekur athygli á muninum á raunveruleikanum og samfélagsmiðlunum og hvernig Instagram getur haft áhrif á fegurðarstaðla samfélagsins. Síðan birtir reglulega myndir sem stjörnurnar birta sjálfar á samfélagsmiðlum og ber þær saman við upprunalegu myndirnar.

Hér að neðan geturðu séð „raunverulega“ húðáferð stjarnanna á rauða dreglinum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by PROBLEMATIC FAME (@problematicfame)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram