Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Brynhildur Gunnlaugs kát og alsæl með lífið:
Auður Gísla er vatnsberi:
Þórunn Antonía glæsileg í karíókí stígvélum:
Nökkvi og Embla glæsileg á rauða (fjólubláa) dreglinum:
Birgitta Líf tók nokkrar filmumyndir á Ítalíu:
Tanja Ýr fékk gluggasætið að þessu sinni:
Lilja Gísla fóru í gelluferð til Manchester:
Gréta Karen í Valentínusarstuði:
Thelma Guðmunds með góða áminnningu:
Kristín Björgvins tók CrossFit Open 23.1:
Frumsýningarkvöld hjá Sunnevu Einars og Jóhönnu Helgu:
Lína Birgitta útskrifuð:
Bára Beauty rifjar upp þegar hún tók þátt í fitness:
Ása Steinars afhjúpar best geymda leyndarmál Íslands:
Dagbjört Rúriks fagnaði konudeginum:
Pattra styrkti líkama og sál:
Elísabet Gunnars með svakalega speglamynd:
Bubbi þarf ekki frítt í strætó né sund því aldur er bara tala:
Eva Ruza er sjálfskipuð bolludrottning:
Valentínusinn hennar Katrínar Tönju:
Andrea átti afmæli:
Birgitta fór í sturlað skíðafrí með fjölskyldunni:
Bríet er að búa til tónlist:
Edda Lovísa skellti í tvær selfie:
Sóley Sara fagnaði konudeginum:
Kristbjörg tók á því:
Viktor Andersen útskrifaðist sem hjúkrunarfræðingur:
Sara Sigmunds óskar eftir hvítum sokkum:
Hildur Sif Hauks hefur það gott í London:
Siggi Gunnars og Sigmar Ingi fallegt par:
Svala sannar að ljóskur skemmta sér betur:
Stefán John Turner fannst eitthvað skondið í London:
Birta Abiba sýnir á bak við tjöldin:
Ástin blómstrar í hlíðunum hjá Helga og Pétri:
Rúrik Gísla með lang besta myndbandið þessa vikuna:
Heiðrún Finns gleymir ekki að hugsa um sjálfa sig:
Tvær vikur liðnar síðan Ástrós Trausta eignaðist dóttur sína:
Elísa Gróa í afmælisferð í París:
Nóg að gera hjá Ella Egils:
Katrín Lóa lætur ekkert pirra sig:
Nú segir Unnur Eggerts stopp:
Donna Cruz og míkrófónn, er eitthvað spennandi að fara að gerast?:
Hugrún Egils sýnir það sem er nýtt og spennandi frá Chanel:
Sara í Júník elskar nýju sendinguna í Júník:
Elín Stefáns er gella og vill fara í samstarf með Kim Kardashian:
Hrafnhildur Haralds fékk loksins að sjá Akureyri:
Heiðdís Rós með rauða rós:
Camilla Rut fór á kvöldæfingu:
Sóley Sara hress og kát á Valentínusardaginn:
Sara Miller fór í pottinn:
Saga Sig í fæðingarorlofi:
Nína Dagbjört fór út á lífið.
Björgvin Karl tók á því:
Hanna Rún og Nikita ástfangin á Valentínusardaginn:
Saga B fór í þriðja skiptið til Istanbúl:
Embla Wigum notaði bæði ódýran og dýran farða:
Annie Mist skemmti sér vel að taka 23.1:
Jóhanna Helga og hennar Valentínus:
Íris Bachman fagnaði konudeginum:
Fanney Dóra þakklát fyrir lífið og átti í alvörunni afmæli: