Falleg og rúmgóð stúdíóíbúð á annarri hæð við Skólavörðustíg í miðbæ Reykjavíkur er til sölu.
Íbúðin er einstaklega björt með mörgum gluggum sem snúa að Týsgötu og Klapparstíg.
Svefnaðstaða hefur verið stúkuð af með fallegum skáp og mögulegt er að setja upp vegg.
Hægt er að skoða fleiri myndir og lesa nánar um eignina á fasteignavef DV.