fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Sjáðu ólétta Rihönnu trylla lýðinn á hálfleikssýningu Ofurskálarinnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 13. febrúar 2023 08:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan og súperstjarnan Rihanna var með hálfleikssýningu Ofurskálarinnar í nótt.

Aðdáendur hennar höfðu beðið lengi eftir þessu atriði en þetta eru fyrstu tónleikarnir hennar í tæplega fimm ár.

Ekki nóg með það þá var stjarnan ólétt á tónleikunum, en umboðsmaður hennar staðfesti það við TMZ eftir að sögusagnir fóru á kreik um netheima eftir sýninguna þar sem áhorfendum fannst þeir sjá óléttukúlu.

Rihanna á von á sínu öðru barni með rapparanum A$AP Rocky. Þau eignuðust barn í maí í fyrra, en hún greindi frá því að hún væri ólétt í febrúar í fyrra.

Horfðu á hálfleikssýninguna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram