fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Sigvaldahús í suðurhlíðum Kópavogs

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 10. febrúar 2023 13:00

Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsilegt endaraðhús í suðurhlíðum Kópavogs, teiknað af Sigvalda Thordarsyni, er komið í sölu á fasteignavef DV.

Húsið er  112,6 fm, byggt árið 1966, á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. 

Eignin samanstendur af á neðri hæð: bílskúr,  anddyri, svefnherbergi, gestasalerni og þvottahús og tveimur geymslum.  Á efri hæð er eldhús, rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi, tvö barnaherbergi, baðherbergi, þvottahús og rúmgóð stofa með útgengi á um það bil 50 fm. þaksvalir með fallegu útsýni. Stofan er smekklega máluð í Sigvalda stíl.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni