fbpx
Laugardagur 10.júní 2023
Fókus

Kate og Rio Ferdinand eiga von á barni

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Kate og Rio Ferdinand, fyrrum knattspyrnumaður og leikmaður enska landsliðsins, tilkynntu um helgina að þau eiga von á sínu öðru barni.

„Við höfum óskað eftir þér,“ skrifar Kate á Instagram og deilir myndbandinu af óléttukúlunni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kate Ferdinand (@xkateferdinand)


Í júlí í fyrra missti Kate barn eftir 12 vikna meðgöngu. Rio á þrjú börn frá fyrra hjónabandi með Rebeccu Ellison, en hún lést árið 2015, 34 ára gömul. Banamein hennar var brjóstakrabbamein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Að mati Naglans er trans fólk sterkasta fólk í heimi“

„Að mati Naglans er trans fólk sterkasta fólk í heimi“
Fókus
Í gær

Jógvan beittur fjárkúgun – „Á meðan þessu stóð hringdu þeir stanslaust í mig og áreittu“

Jógvan beittur fjárkúgun – „Á meðan þessu stóð hringdu þeir stanslaust í mig og áreittu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir samband móður hennar og Ashton Kutcher hafa látið sér líða „eins og rusli“

Segir samband móður hennar og Ashton Kutcher hafa látið sér líða „eins og rusli“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Spenna eiginmannsins yfir framhjáhaldi hennar vakti grunsemdir

Spenna eiginmannsins yfir framhjáhaldi hennar vakti grunsemdir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi vændiskona segir menn í þessum fimm starfsgreinum verstu elskhugana

Fyrrverandi vændiskona segir menn í þessum fimm starfsgreinum verstu elskhugana
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harry opnar sig upp á gátt í sögulegu máli – Sögusagnir um faðerni hans, kærastan sem fékk nóg og „móðurskip nettrölla“

Harry opnar sig upp á gátt í sögulegu máli – Sögusagnir um faðerni hans, kærastan sem fékk nóg og „móðurskip nettrölla“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nú er hægt að ganga í hjónaband í Ráðhúsi Reykjavíkur

Nú er hægt að ganga í hjónaband í Ráðhúsi Reykjavíkur