fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Forsetafrúin setti Bridgehátíð

Sjöfn Þórðardóttir
Föstudaginn 27. janúar 2023 16:59

Eliza Reid forsetafrú Íslands setti Bridgehátíðina í Hörpu með pomp og prakt. MYND/AÐSEND.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavík Bridgefestival hófst í Hörpu í gær en það var forsetafrúin Eliza Reid sem setti Bridgehátíðina.

Yfir 700 spilarar eru skráðir til þátttöku. Um er að ræða eitt fjölmennasta bridgemót sem hefur verið haldið á Íslandi frá upphafi og hafa skráningar farið fram úr bjartsýnustu vonum að sögn Matthíasar Imsland, framkvæmdastjóra Reykjavik Bridgefestival og Bridgesambands Íslands. Mörg heimsfræg erlend pör eru meðal keppenda og sterkustu pör Íslands eru einnig með.

Þegar búnar eru 12 umferðir af tvímenningi á Bridgehátíð í Hörpu nú um miðjan dag eru Hjördís Eyþórsdóttir og Janice Seamon-Molson í efsta sætinu. Þær eru með 61,7% skor. Hjördís er íslensk að uppruna, en búsett í Bandaríkjunum. Hjördís hefur oft verið meðlimur í kvennalandsliði Bandaríkjanna. Þær Hjördís og Janice hafa orðið heimsmeistarar kvenna. Þýska parið Sabine Auken og Roy Welland er í öðru sæti með 60,5% skor en Ómar Olgeirsson og Stefán Jóhannsson, sem leitt hafa mótið mestallan tímann, eru í þriðja sæti með 59,6% skor.

Hjördís er af íslenskum uppruna en búsett í Bandaríkjunum og hefur oft spilað fyrir bandaríska landsliðið. MYND/AÐSEND.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?