fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Opinberar loksins nafn sonarins nokkrum dögum fyrir eins árs afmælið – Svona berðu það fram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 23. janúar 2023 10:30

Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kylie Jenner hefur loksins opinberað nafn sonar síns, sem verður eins árs þann 2. febrúar næstkomandi.

Fyrst fékk drengurinn nafnið Wolf Webster en stuttu seinna greindi Kylie frá því að þau hefðu hætt við að nefna drenginn því nafni og að þau myndu tilkynna nýja nafnið hans síðar. Aðdáendur hafa beðið óþreyjufullir og fengu loksins ósk sína uppfyllta um helgina.

Drengurinn heitir Aire og útskýrir raunveruleikastjarnan hvernig á að bera það fram.

Netverjar veltu fyrir sér hvort það væri borið fram „Air“ eða „Airey“ og sagði Kylie að það væri „Air“.

Kylie birti einnig fyrstu myndirnar af andliti sonarins í færslunni hér að neðan, sem yfir 21 milljón manns hafa líkað við.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram