Fanney greindi frá gleðifregnunum á Instagram í gærkvöldi.
„Þúsund sinnum já. Verð alltaf þín, hef vitað það frá degi eitt,“ skrifaði hún með færslunni.
Fanney og Aron eiga saman dóttur, fædda árið 2021.
Sjá einnig: Fallegt myndband: Fanney Dóra segir fjölskyldu og vinum gleðitíðindi
Fókus óskar parinu innilega til hamingju.
View this post on Instagram