Félagsstofnun stúdenta hefur birt fyrstu myndirnar af nýju stúdentagörðunum, þar sem Hótel Saga var áður til húsa.
Úthlutun er hafin og er stefnt að því að 111 stúdentar flytji þar inn í mars. Það er enn hægt að sækja um á heimasíðu Stúdentagarða.
Sjáðu myndirnar hér að neðan.