fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Binni Löve og Rebekka í sitthvora áttina

Fókus
Föstudaginn 6. janúar 2023 11:29

Binni Löve og Rebekka Daðadóttir. Myndir/Instgram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Brynjólfur Löve Mogensen og Rebekka Daðadóttir hafa farið í sitthvora áttina.

Þau opinberuðu samband sitt í júní í fyrra með rómantískum myndum frá Ítalíu.

Brynjólfur, eða Binni Löve eins og hann er gjarnan kallaður, er skráður einhleypur á Facebook. Hann starfar sem verkefnastjóri stafrænna miðla hjá Árvakri og nýtur mikilla vinsælda á Instagram.

Fókus óskar þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 13 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?