Áhrifavaldurinn Brynjólfur Löve Mogensen og Rebekka Daðadóttir hafa farið í sitthvora áttina.
Þau opinberuðu samband sitt í júní í fyrra með rómantískum myndum frá Ítalíu.
Brynjólfur, eða Binni Löve eins og hann er gjarnan kallaður, er skráður einhleypur á Facebook. Hann starfar sem verkefnastjóri stafrænna miðla hjá Árvakri og nýtur mikilla vinsælda á Instagram.
Fókus óskar þeim velfarnaðar á þessum tímamótum.