fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Svaraði mest spurðu spurningunni – „Já, þau eru ekta“

Fókus
Fimmtudaginn 26. maí 2022 15:30

Paige Spiranac - Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paige Spiranac, fyrrum atvinnukona í golfi og áhrifavaldur, opinberaði ýmsa leyndardóma á dögunum þegar hún leyfði fylgjendum sínum á Instagram, sem eru 3,3 milljónir talsins, að spyrja sig spjörunum úr.

Spurningarnar voru alls konar, einn fylgjandi spurði hana til að mynda hvort hún væri búin að gifta sig. Paige svaraði þeirri spurningu játandi en hún giftist þjálfaranum Steven Tinoco árið 2018. Þau eru þó búin að skilja síðan þá.

Þá var Paige spurð hver uppáhalds golfarinn hennar væri en svarið kemur ábyggilega einhverjum á óvart. „Ég var svo heppin að fá að spila með fullt af mögnuðum atvinnugolfurum en uppáhalds minn, ég spilaði nýlega með honum, er Daren Clarke. Hann er algjör goðsögn. Hann er fyndinn, vingjarnlegur og elskulegur – hann er líka með bestu sögurnar,“ segir hún.

Spurningin sem Paige fékk oftast fjallaði ekki um golf heldur um líkamann hennar eða öllu heldur brjóstin hennar. „Eru þau ekta?“ er spurningin sem brann á mörgum fylgjendum Paige og ákvað hún að svara því í eitt skipti fyrir öll.

„Ég skauta venjulega framhjá þessari spurningu og svara henni ekki beint en ég skal gera það í dag. Já, þau eru ekta.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Paige Spiranac (@_paige.renee)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát