fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Vítalía hneyksluð á Eiríki Jónssyni – „Á ég að hlæja núna?“

Fókus
Mánudaginn 16. maí 2022 23:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti nokkra athygli í dag þegar fjölmiðlamaðurinn Eiríkur Jónsson birti færslu á samnefndum miðli sínum þar sem því var varpað fram að Vítalía Lazareva svipaði til Vladimir Pútín Rússlandsforseta. Færslan var sögð vera „Póstur dagsins“ og þar komu fram eftirfarandi vangaveltur frá meintum lesanda.

Hefurðu tekið eftir hvað Vítalía er lík Pútín? Ef þú hefur ekkert betra að gera, þá gæti verið gaman að sjá myndir af þeim hlið við hlið. Er Vítalía kannski frænka Pútíns? Eða dóttir?
Vítalía vakti sjálf athygli á færslunni á Twitter-síðu sinni og ljóst að henni var ekki skemmt.
„Á ég að hlæja núna? Ég þoli mikið en þetta er kannski full svona já mikið,“ tísti Vítalía og birti skjáskot af færslunni umdeildu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir