fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Mikil dramatík í nýrri stiklu fyrir Harry & Meghan – „Ég þurfti að gera allt sem ég gat til að vernda fjölskyldu mína“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. desember 2022 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gær kom út stikla fyrir heimildaþætti um Harry Bretaprins og Meghan Markle sem verða sýndir á streymisveitunni Netflix.

Þættirnir, Harry & Meghan, verða sex samtals og er markmið þeirra að veita innsýn í líf hjónanna og sýna hvað sé í raun og veru í gangi á bak við tjöldin.

Streymisveitan hefur ekki staðfest hvenær fyrsti þáttur mun fara í loftið en að það verði fljótlega.

Eins og við mátti búast er mikil dramatík i í fyrstu stiklunni.

„Enginn sér hvað gerist á bak við luktar dyr,“ segir Harry og bætir við:

„Ég þurfti að gera allt sem ég gat til að vernda fjölskyldu mína.“

„Þegar það er svona mikið í húfi, er ekki eðlilegra að heyra okkar sögu frá okkur?“ segir Meghan.

Horfðu á stikluna hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista

Pornhub afhjúpar vinsælustu leitarniðustöðurnar á árinu – „Furðulegt“ blæti efst á lista
Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“

„Ógeðslegt“ með hverri kærastinn er að halda framhjá – „Hún er sextug en klæðir sig eins og hún sé tvítug“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld

Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í kvöld
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið

Mömmuáhrifavaldur sætir rannsókn eftir fjölda ábendinga um vanrækslu – Myndbandið sem gerði útslagið