fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fókus

Hilmar Leifsson og Ágústa Dagmar skilja eftir 17 ára samband

Fókus
Mánudaginn 28. nóvember 2022 19:00

Myndin birtist í DV árið 2017

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Hilmar Leifsson og eiginkona hans Ágústa Dagmar Skúladóttir eru að skilja eftir 17 ára samband. Saman eiga þau eitt barn.

Hilmar Leifsson hefur um árabil verið þekkt nafn í þjóðfélaginu og ítrekað brugðið fyrir í fréttum fjölmiðla. Hann var á árum áður bendlaður við óhefðbundnar innheimtuaðferðir, mótorhjólaklúbba, og átti í áberandi deilum sem gjarnan tóku á sig ofbeldisfullan blæ. Minna hefur farið fyrir Hilmari í fréttaflutningi fjölmiðla undanfarin ár, en síðast prýddi hann síður fréttamiðla þegar hann mætti í dómsal þegar bróðir hans, Tryggvi Rúnar Leifsson, var sýknaður í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu.

Sjá einnig:

Hilmar Leifsson og Benni Ólsari grófu stríðsöxina

Uppgjör Gilberts:„Það er margt enn ósagt“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“