fbpx
Mánudagur 30.janúar 2023
Fókus

Afhjúpar að Emily Ratajkowski hafi blokkað hana eftir þetta myndband

Fókus
Föstudaginn 25. nóvember 2022 14:01

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski grínistinn Celeste Barber greindi frá því á dögunum að myndband, þar sem hún gerir grín að fyrirsætunni Emily Ratajowski, hafi orðið til þess að fyrirsætan blokkaði hana á Instagram.

Celeste er þekkt fyrir að endurgera myndir og myndbönd fræga fólksins og nýtur mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum.

Celeste birti myndband af Emily, þar sem hún er ber að ofan og snýr rassinum að myndavélinni, og síðan myndband af sér þar sem hún leikur eftir. Með myndbandinu skrifaði hún:

„Við erum þreyttar á því að þið hlutgerið líkama okkar! Og hérna er rassinn minn.“

Emily er einnig rithöfundur og gaf út bókina My Body í október í fyrra, þar sem hún reifaði meðal annars kynferðislegu hlutgervinguna sem hún hefur mátt þola frá unga aldri.

Celeste birti myndbandið í nóvember í fyrra og má því reikna með að hún hafi verið að vísa í bók fyrirsætunnar. Myndbandið fór ekki framhjá Emily sem blokkaði hana á Instagram, ástralski grínistinn greindi frá þessu í útvarpsþættinum Fitzy and Wippa á dögunum.

Það var þó ekki aðeins Emily sem var síður en svo hrifin af gríni Celeste. Fjölmargir netverjar gagnrýndu hana.

Celeste ræddi hins vegar ekki þessa gagnrýni í þættinum og hefur ekki tjáð sig um málið til þessa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Komst að leyndarmáli um mág sinn og forðast nú hann eins og heitan eldinn

Komst að leyndarmáli um mág sinn og forðast nú hann eins og heitan eldinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsetafrúin setti Bridgehátíð

Forsetafrúin setti Bridgehátíð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valdís hannar Míuverðlaunin í ár

Valdís hannar Míuverðlaunin í ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rosie O’Donnell segir stjörnurnar sprauta sig með sykursýkislyfjum til að minnka matarlyst – „Það eru allir á þessu”

Rosie O’Donnell segir stjörnurnar sprauta sig með sykursýkislyfjum til að minnka matarlyst – „Það eru allir á þessu”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar

Setti allt á hliðina með myndbandi sem sýndi „krípí“ gaur í ræktinni – Var tekin á teppið og biðst nú afsökunar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lögregla kölluð út á heimili Britney Spears eftir símtöl frá áhyggjufullum aðdáendum

Lögregla kölluð út á heimili Britney Spears eftir símtöl frá áhyggjufullum aðdáendum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinkonurnar Helga og Hulda greindust með brjóstakrabbamein á sama tíma – „Heimurinn minn hrundi á augnabliki“ 

Vinkonurnar Helga og Hulda greindust með brjóstakrabbamein á sama tíma – „Heimurinn minn hrundi á augnabliki“