fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Ögrar reglum Instagram um að sýna geirvörtu – Djörfustu myndir Heidi Klum til þessa

Fókus
Föstudaginn 18. nóvember 2022 15:30

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Heidi Klum, 49 ára, er enginn nýgræðingur þegar kemur að því að birta djarfar myndir.

Hún birti nýja mynd í gær og frelsaði geirvörtuna í leiðinni, eða allavega að hluta til.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirsætan birtir slíka mynd, en hún gerði það einnig í brúðkaupsferðinni sinni og Tom Kaulitz árið 2019.

Hún er ekki ókunnug djörfum myndatökum en stjarnan birtir reglulega myndir sem slá í gegn hjá aðdáendum hennar.

Heidi birti myndina hér að neðan frá hrekkjavökuundirbúningnum, fyrsta skrefið var gervibrúnka.

Það er samt óljóst hvaða tilgangi gervibrúnkan hafi þjónað þar sem hún var ormur og sannaði í eitt skipti fyrir öll að hún sé drottning hrekkjavökunnar.

Hér eru fleiri myndir af stjörnunni sem hafa gert allt vitlaust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga