fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Svala og Haffi Haff frumsýna myndband við nýjasta smellinn

Fókus
Föstudaginn 21. október 2022 15:30

Haffi og Svala eru glæsileg í nýja myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarfólkið Svala Björgvinsdóttir og Hafsteinn Þór Guðjónsson, betur þekktur sem Haffi Haff, frumsýndu í dag myndband við nýja lagið sitt, I wanna dance, sem kom út á dögunum. Myndbandið, sem er í leikstjórn Ólafs Torfasonar,  er í hressara lagi enda ekki við öðru að búast þegar Svala og Haffi eru annars vegar.

Lagið unnu þau með Örlygi Smára sem er best þekktur fyrir frábæran árangur sinn í Eurovision í gegnum árin.  Það var einmitt í þeirri kepppni sem Svala og Haffi unnu fyrst saman. Árið 2008 flutti Haffi lagið „The Wiggle Wiggle Song“ eftirminnilega en höfundur lagsins var Svala. Segja má að lagið og flutningurinn hafi ýtt ferli Haffa sem tónlistarmanns úr vör og síðan hafa vinirnir verið spenntir fyrir því að vinna saman að nýju. Tækifærið kom þegar Haffi sendi Svölu demó með laginu og þá var ekki aftur snúið.

Hér má sjá myndbandið í allri sinni dýrð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“