fbpx
Föstudagur 24.október 2025
Fókus

Britney Spears hætt á Instagram – Þetta er ástæðan

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 15. september 2021 10:32

Britney Spears. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Instagram-síða Britney Spears hefur vakið mikla athygli undanfarið og í baráttu hennar við að losna undan stjórn föður síns og og urðu því aðdáendur söngkonunnar mjög áhyggjufullir þegar það var allt í einu búið að loka fyrir síðuna hennar.

Britney útskýrði ástæðuna í færslu á Twitter og sagði að hún hefði ákveðið að taka sér smá pásu frá samfélagsmiðlum til að fagna trúlofun sinni. Fyrir tveimur dögum síðan greindi hún frá því að hún og kærasti hennar Sam Asghari væru trúlofuð. Parið hefur verið saman í fimm ár.

Þrátt fyrir þessa útskýringu hennar eru aðdáendur ekki sannfærðir. Þeir hafa sett fram ýmsar kenningar um brottför hennar af Instagram.

Heimildarmaður Page Six segir að með þessu sé Britney að senda „kraftmikil“ skilaboð.

„Hún er hamingjusöm og á frábærum stað […] Þetta var hennar ákvörðun,“ segir heimildarmaðurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins

Demi Moore neglir útlitið sem kona ársins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral

Gímaldin frumflytur verk í Hannesarholti – gímaldin Goes Orchestral
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York

Stórstjarna úr Hollywood nær óþekkjanleg í neðanjarðarlest New York
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025

Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku