fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Svona verður starfsfólk PLAY klætt – Fatalínan afhjúpuð – Sjáðu myndirnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinir þekktu hönnuðir Gunni Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnardóttir fengu það eftirsótta verkefni að hanna fatalínu fyrir einkennisbúninga flugfélagsins Play sem fer í loftið á næstunni. Gunni hefur nú afhjúpað afraksturinn á Facebook eins og gefur að líta á meðfylgjandi myndum.

„Það var okkur Kollu svo sannarlega mikill heiður og fyrst og fremst ánægja að fá að hanna PLAY fatalínuna. Þetta er ný nálgun og tímabærar breytingar í flugheiminum. Takk fyrir okkur PLAY,“ segir Gunni.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum