fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Svona verður starfsfólk PLAY klætt – Fatalínan afhjúpuð – Sjáðu myndirnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinir þekktu hönnuðir Gunni Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnardóttir fengu það eftirsótta verkefni að hanna fatalínu fyrir einkennisbúninga flugfélagsins Play sem fer í loftið á næstunni. Gunni hefur nú afhjúpað afraksturinn á Facebook eins og gefur að líta á meðfylgjandi myndum.

„Það var okkur Kollu svo sannarlega mikill heiður og fyrst og fremst ánægja að fá að hanna PLAY fatalínuna. Þetta er ný nálgun og tímabærar breytingar í flugheiminum. Takk fyrir okkur PLAY,“ segir Gunni.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 2 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi

Fyrsta myndin af Diddy í fangelsi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi