fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fókus

Svona verður starfsfólk PLAY klætt – Fatalínan afhjúpuð – Sjáðu myndirnar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 8. júní 2021 18:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinir þekktu hönnuðir Gunni Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnardóttir fengu það eftirsótta verkefni að hanna fatalínu fyrir einkennisbúninga flugfélagsins Play sem fer í loftið á næstunni. Gunni hefur nú afhjúpað afraksturinn á Facebook eins og gefur að líta á meðfylgjandi myndum.

„Það var okkur Kollu svo sannarlega mikill heiður og fyrst og fremst ánægja að fá að hanna PLAY fatalínuna. Þetta er ný nálgun og tímabærar breytingar í flugheiminum. Takk fyrir okkur PLAY,“ segir Gunni.

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?