fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fókus

Helgi Björns með nýtt lag

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 7. maí 2021 10:51

Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Helgi Björnsson gaf út nýtt lag í dag. Lagið ber nafnið „Ekki ýkja flókið“ og er lagið samið af honum sjálfum og Jóni Jónssyni. Textinn var saminn af Einari Lövdahl Gunnlaugssyni.

Lagið er sumarlag og verður líklegast fastur gestur í útilegum og útihátíðum sumarsins. Í fyrra gaf Helgi út lagið „Það bera sig allir vel“ sem sló í gegn og ómar enn í hugum flestra landsmanna.

Lagið má heyra hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Musk ætlar að krefjast fullrar forsjár sonar síns vegna afsökunarbeiðni barnsmóðurinnar

Musk ætlar að krefjast fullrar forsjár sonar síns vegna afsökunarbeiðni barnsmóðurinnar
Fókus
Í gær

Vandræðalegt augnablik Laufeyjar á Golden Globe – „Það er svo sárt að horfa á þetta“

Vandræðalegt augnablik Laufeyjar á Golden Globe – „Það er svo sárt að horfa á þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vinsæll tónlistarmaður lést í flugslysi

Vinsæll tónlistarmaður lést í flugslysi
Fókus
Fyrir 2 dögum

One Battle After Another, Hamnet og Adolescence sigursælastar á Golden Globes

One Battle After Another, Hamnet og Adolescence sigursælastar á Golden Globes
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Með þvi að vinna saman, hlusta á hvort annað og finna milliveginn mun allt ganga vel“

„Með þvi að vinna saman, hlusta á hvort annað og finna milliveginn mun allt ganga vel“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skiptu brúðkaupinu í tvennt: „Þetta var bara akkúrat eins og við vildum hafa það“

Skiptu brúðkaupinu í tvennt: „Þetta var bara akkúrat eins og við vildum hafa það“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“

Gabríel Douane og bróðir hans semja tónlist saman á Hólmsheiði – „Ég á skilið að vera í fangelsi fyrir það sem ég hef gert“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“

„Ástæðan fyrir því að ég er eins og ég er“