fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
Fókus

Sást til Adele í fyrsta skipti í marga mánuði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 10:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Adele er lítið fyrir sviðsljós fjölmiðla. Hún er sjaldan mynduð á almannafæri og deilir sjaldan myndum á samfélagsmiðlum.

Í fyrsta sinn í marga mánuði sem sést til Adele. Hún var í eftirpartý Óskarsverðlaunahátíðarinnar þann 26. apríl síðastliðinn. Hún tók myndir með vinum sínum, meðal annars með leikkonunni Amber Chardae Robinson.

Mynd/Instagram

Amber deildi myndinni á Instagram. „Fyrir alla aðdáendur Adele sem hafa verið svo frábærir, hér er smá myndband frá því að við fórum úr eftirpartýinu í eftir eftirpartýið,“ skrifaði Amber.

Daily Mail birtir fleiri myndir af stjörnunni sem má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu
Fókus
Fyrir 1 viku

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu

91 árs birtir bikinímyndir af sér og græðir yfir milljón króna fyrir hverja færslu
Fókus
Fyrir 1 viku

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“

Trekantsdraumurinn með nágrönnunum orðinn að martröð – „Hún kennir mér um“