fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Aðdáandi sendi henni mynd af grímunni á dónalegum stað – „Það er bara hræðilegt“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 21:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Hamilton, kynnir í þáttunum Place in the Sun, hefur opnað sig um skilaboðin sem hún fær frá aðdáendum í gegnum samfélagsmiðla. Í þáttunum hjálpar Laura fólki að finna draumaheimilið.

Laura segist reglulega fá skilaboð frá fólki sem er afar áhugasamt um þættina, hvort sem það eru fjárfestar í leit að næstu eign eða aðdáendur sem vilja vita hvaða tegund af varalit hún notaði í einhverjum þætti. Hún hefur gaman að þessum skilaboðum en þó eru ekki öll skilaboð sem hún fær velkomin.

„Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég skilaboð frá einhverjum en myndin var af grímu sem var yfir einkastaðnum á þeim sem sendi myndina,“ segir Laura. „Strengurinn á grímunni fór síðan upp í rassinn og ég hugsaði með mér: „Ég þarf ekki að sjá þetta“. Ég blokkaði aðilann um leið“

Nýlega hefur verið fjallað um það á meginlandinu að Laura ætli sér að hætta í þáttunum, sem eru nokkuð vinsælir í Bretlandi, en hún þvertók fyrir það. „Ég sagði ekki einu sinni að mig langaði að fara,“ sagði Laura um orðróminn. „Það er bara hræðilegt hvernig fólk snýr upp úr hlutum sem eru sagðir, það er ekki sanngjarnt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum