fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Aðdáandi sendi henni mynd af grímunni á dónalegum stað – „Það er bara hræðilegt“

Máni Snær Þorláksson
Fimmtudaginn 22. apríl 2021 21:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Hamilton, kynnir í þáttunum Place in the Sun, hefur opnað sig um skilaboðin sem hún fær frá aðdáendum í gegnum samfélagsmiðla. Í þáttunum hjálpar Laura fólki að finna draumaheimilið.

Laura segist reglulega fá skilaboð frá fólki sem er afar áhugasamt um þættina, hvort sem það eru fjárfestar í leit að næstu eign eða aðdáendur sem vilja vita hvaða tegund af varalit hún notaði í einhverjum þætti. Hún hefur gaman að þessum skilaboðum en þó eru ekki öll skilaboð sem hún fær velkomin.

„Fyrir ekki svo löngu síðan fékk ég skilaboð frá einhverjum en myndin var af grímu sem var yfir einkastaðnum á þeim sem sendi myndina,“ segir Laura. „Strengurinn á grímunni fór síðan upp í rassinn og ég hugsaði með mér: „Ég þarf ekki að sjá þetta“. Ég blokkaði aðilann um leið“

Nýlega hefur verið fjallað um það á meginlandinu að Laura ætli sér að hætta í þáttunum, sem eru nokkuð vinsælir í Bretlandi, en hún þvertók fyrir það. „Ég sagði ekki einu sinni að mig langaði að fara,“ sagði Laura um orðróminn. „Það er bara hræðilegt hvernig fólk snýr upp úr hlutum sem eru sagðir, það er ekki sanngjarnt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin