fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Skipholtið kemur á óvart – Sjáðu myndirnar

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 20:00

Mynd/Eignastofan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á eignastofan.is birtist í dag ósköp venjuleg eign til sölu. Þriggja herbergja íbúð í Skipholti sem er heilir 162 fermetrar og með 29 fermetra bílskúr. Það er þó hvernig veggirnir eru skreyttir sem hefur vakið ákveðna athygli.

Mynd/Eignastofan

Á einhverjum veggjum eru gamaldags kertastjakar sem lýta út fyrir að eiga heima í kirkju á miðöldum. Á einum glugganum hangir glerlistaverk af Jesú Krist en það verður að teljast ansi magnað að á einum veggnum virðist vera gamaldags vopnasafn.

Mynd/Eignastofan

Þar má sjá sveðjur, samúraisverð, gamla riffla og eitthvað sem virðist vera gamall nautaatsbúningur.

Mynd/Eignastofan

Síðan má ekki gleyma samúraibrynjunni sem stendur forstofunni. Þú getur gerst eigandi íbúðarinnar fyrir litlar 82,9 milljónir en líklegt er að núverandi eigandi ætli ekki að skilja þessar fallegu minjar eftir.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum