fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Fókus

Skipholtið kemur á óvart – Sjáðu myndirnar

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 20:00

Mynd/Eignastofan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á eignastofan.is birtist í dag ósköp venjuleg eign til sölu. Þriggja herbergja íbúð í Skipholti sem er heilir 162 fermetrar og með 29 fermetra bílskúr. Það er þó hvernig veggirnir eru skreyttir sem hefur vakið ákveðna athygli.

Mynd/Eignastofan

Á einhverjum veggjum eru gamaldags kertastjakar sem lýta út fyrir að eiga heima í kirkju á miðöldum. Á einum glugganum hangir glerlistaverk af Jesú Krist en það verður að teljast ansi magnað að á einum veggnum virðist vera gamaldags vopnasafn.

Mynd/Eignastofan

Þar má sjá sveðjur, samúraisverð, gamla riffla og eitthvað sem virðist vera gamall nautaatsbúningur.

Mynd/Eignastofan

Síðan má ekki gleyma samúraibrynjunni sem stendur forstofunni. Þú getur gerst eigandi íbúðarinnar fyrir litlar 82,9 milljónir en líklegt er að núverandi eigandi ætli ekki að skilja þessar fallegu minjar eftir.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins

Hópur unglinga var að eyðileggja upplifunina í Smárabíó – Hrósar viðbrögðum starfsfólksins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“

Telur sig hafa slegið Íslandsmet í dósaflokkun – „RIP allir aðrir sem voru að fara með dósir á eftir þér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvenær hafa bændur mök?

Hvenær hafa bændur mök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“

Vill sjá fyrirtæki draga til baka styrki: „Hver eru gildin í lífinu? Er allt til sölu?“