fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Segir þau ekki stunda kynlíf nógu oft

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. mars 2021 10:56

Katy Perry og Orlando Bloom. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orlando Bloom talar opinskátt um kynlíf hans og söngkonunnar Katy Perry í viðtali við The Guardian.

Hann segir að þau Katy stundi kynlíf ekki eins oft og hann hefði kosið. En það er góð ástæða fyrir því eins og hann bendir sjálfur á. Orlando og Katy eignuðust dótturina Daisy Dove í ágúst 2020.

Blaðamaður The Guardian spurði: „Hversu oft stundið þið kynlíf?“ Og Orlando svaraði: „Ekki nógu oft, við vorum samt að eignast barn.“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Orlando talar hreinskilnislega um kynlíf. Í mars 2020 sagði hann í viðtali við Sunday Times að hann hefði haldið sig frá kynlífi í hálft ár áður en hann kynntist Katy.

Hann útskýrði nánar að hann hélt sig ekki aðeins frá kynlífið með öðrum, heldur einnig hvers konar sjálfsánægju.

„Þetta var klikkað. Ég held að þetta sé ekki heilbrigt, myndi ekki mæla með þessu. Þú verður að hafa hlutina á hreyfingu þarna niðri,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart

Svar Leonardo DiCaprio kemur aðdáendum á óvart
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar

John Lewis í klandri vegna jólaauglýsingar – Hörð gagnrýni á jólagjöf eiginmannsins til eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“

„Ég er oft spurður að því hvernig ég fari að því að láta hestana elta mig“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar

Þess vegna ætlar hjartaknúsarinn aldrei aftur að kyssa mótleikkonur sínar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi

Íslensk leikkona á sér tvífara í öðru landi