fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
Fókus

Segir þau ekki stunda kynlíf nógu oft

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. mars 2021 10:56

Katy Perry og Orlando Bloom. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orlando Bloom talar opinskátt um kynlíf hans og söngkonunnar Katy Perry í viðtali við The Guardian.

Hann segir að þau Katy stundi kynlíf ekki eins oft og hann hefði kosið. En það er góð ástæða fyrir því eins og hann bendir sjálfur á. Orlando og Katy eignuðust dótturina Daisy Dove í ágúst 2020.

Blaðamaður The Guardian spurði: „Hversu oft stundið þið kynlíf?“ Og Orlando svaraði: „Ekki nógu oft, við vorum samt að eignast barn.“

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Orlando talar hreinskilnislega um kynlíf. Í mars 2020 sagði hann í viðtali við Sunday Times að hann hefði haldið sig frá kynlífi í hálft ár áður en hann kynntist Katy.

Hann útskýrði nánar að hann hélt sig ekki aðeins frá kynlífið með öðrum, heldur einnig hvers konar sjálfsánægju.

„Þetta var klikkað. Ég held að þetta sé ekki heilbrigt, myndi ekki mæla með þessu. Þú verður að hafa hlutina á hreyfingu þarna niðri,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Í gær

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð

Varpa sprengju í máli leikarans sem er sakaður um barnaníð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“

Fyrrum barnastjarnan óttast að milljónir barna gætu nú upplifað það sama og hún – „Lifandi martröð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“

Kynntist erlendum ferðamanni og hlustaði ekki á viðvörun foreldranna: „Ég var 18 ára og blinduð af ást“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“

„Í dag lít ég á þetta sem velgengnisskatt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Mér finnst ævisögur standa upp úr, raunveruleikinn tekur oftast skáldsögum fram“

„Mér finnst ævisögur standa upp úr, raunveruleikinn tekur oftast skáldsögum fram“