fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Svona losnarðu við sogblett á fimm mínútum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 10. mars 2021 09:16

Fyrir og eftir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert verra en að þurfa að fara út í daginn með sogblett á hálsinum, hvað þá fleiri en einn.

Ef þú vilt losna undan augngotunum frá samstarfsfélögum þínum og fara með höfuðið hátt inn í daginn, þá er lausnin fundin.

Í myndbandi á TikTok, sem hefur farið eins og eldur í sinu um netheima, útskýrir notandinn @mads.laroque hvernig hún notaði stál písk til að losna við sogblett.

@mads.larocqueGuys I am so happy rn! Lifesaver!! #fyp #foryou #hickeyremoval #remedy

♬ original sound – Madissonlarocque

TikTok-stjarnan Spencer ákvað að láta á reyna. Kærasti hans hafði skilið eftir vænan sogblett á hálsinum hans. Hann nuddaði stál písknum í fimm mínútur upp við sogblettinn og eftir fimm mínútur var sogbletturinn horfinn.

„ÞETTA VIRKAR,“ gargar hann af öllum lífs og sálar kröftum.

@spencewuah#stitch with @mads.larocque moral of the story… im hiding a metal whisk in my room #fyp

♬ original sound – spencer 💅

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum