fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Sjáðu svakalega sýningu The Weeknd í hálfleik Ofurskálarinnar – Eyddi sjálfur 900 milljónum í atriðið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 8. febrúar 2021 08:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurskálin (e. Superbowl) var í gærkvöldi. Tampa Bay Buccaneers sigruðu Kansas City Chiefs með yfirburðum, 31-9 fyrir Tampa Bay.

25 þúsund áhorfendur voru á leiknum sem fór fram á Raymond James Stadium í Tampa. 7500 af þeim voru heilbrigðisstarfsfólk, sem hefur verið bólusett fyrir kórónuveirunni, og var boðið sérstaklega á leikinn.

Ofurskálin er einn stærsti sjónvarpsviðburður heims og er sýningin í hálfleik engin undantekning. Í þetta ár sá The Weeknd um sýninguna og flutti meðal annars vinsælu lögin Blinding Lights og I Can‘t Feel My Face.

Tónlistarmaðurinn eyddi meðal annars rúmlega 900 milljónum króna af eigin fé í atriðið.

Horfðu á atriðið í heild sinni hér að neðan.

Í fyrra sáu stórstjörnurnar Jennifer Lopez og Shakira um sýninguna sem var hreint mögnuð.

Sjá einnig: Sjáðu Jennifer Lopez og Shakiru slá í gegn í hálfleik Ofurskálarinnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“