fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Friends aðdáandi vekur athygli á einu sem Jennifer Aniston gerir í hverjum þætti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 24. febrúar 2021 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef þú ert aðdáandi Friends þáttanna þá gæti verið að upplýsingarnar hér að neðan munu eyðileggja fyrir þér þættina, eða kannski breyta upplifun þinni þegar þú horfir á þá. Við höfum allavega varað þig við!

Netverji á TikTok vakti athygli á einu sem Jennifer Aniston gerði þegar hún lék Rachel í Friends. Og eftir að þú sérð það, þá áttu ekki eftir að geta horft á þættina án þess að taka eftir því.

„Ef þú ert aðdáandi ekki horfa á þetta, þetta á eftir að eyðileggja líf þitt […] Jennifer Aniston gerir svolítið í byrjun hverrar setningar í hverjum þætti sem hún er í. Það er mjög erfitt að taka ekki eftir því um leið og þú veist af því,“ segir netverjinn.

Jennifer ræskir sig áður en hún talar. Ef þig vantar dæmi, þá eru 200 dæmi í myndbandinu hér að neðan.

Nokkrir netverjar bentu á að Jennifer tók greinilega einhverjar ákvarðanir sem leikkona, og þetta var hvernig karakterinn Rachel brást við í atriðum þar sem henni til dæmis leið óþægilega eða var vandræðaleg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs