fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Móðir endurgerir umdeildu nærfatamynd Kendall Jenner

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. febrúar 2021 13:06

Myndin umdeilda.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski grínistinn Celeste Barber endurgerir umdeildu nærfatamynd Kendall Jenner.

Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner birti á dögunum mynd af sér standa fyrir framan spegil í agnarsmáum g-streng frá SKIMS, fyrirtæki systur sinnar Kim Kardashian. Nærbuxurnar kallast „Micro Thong“ á vefsíðu SKIMS.

Myndin var harðlega gagnrýnd og var Kendall sökuð um að breyta myndinni í myndvinnsluforriti og setja þannig óraunhæfar væntingar á konur. Myndin var einnig gagnrýnd og sögð auka undir neikvæða líkamsímynd hjá konum og ungum stelpum.

Sjá einnig: Mynd af Kendall Jenner gerir allt brjálað

Celeste Barber er enginn nýgræðingur þegar kemur að endurgera myndir fræga og fína fólksins. Í lok nóvember endurgerði hún nektarmynd Jennifer Lopez með stórkostlegum hætti.

Sjá einnig: Móðir endurgerir nektarmynd J.Lo

Myndin hefur slegið rækilega í gegn og hafa yfir milljón manns líkað við hana.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Celeste Barber (@celestebarber)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform

Sunneva reyndi að taka sætar myndir en hundurinn hafði önnur áform
Fókus
Fyrir 2 dögum

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“

Brjálaður yfir hegðun stúlkna á hvítri Teslu – „Skammist ykkar!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar

FKA konur í laxveiði – kraftur, gleði og maríulaxar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina

Ásdís Rán og Þórður Daníel í sitthvora áttina
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“

„Mig langar að skora á Kastljósið að bjóða mér og Ölmu Möller að ræða málin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag

Manst þú eftir drengnum í Tortímandanum? Svona lítur hann út í dag