fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fókus

Sambandið opinberað á Instagram

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 17. febrúar 2021 08:29

Kourtney Kardashian og Travis Barker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hlaut að koma að því. Raunveruleikastjarnan Kourtney Kardashian hefur opinberað samband sitt og Travis Barker á Instagram.

Travis Barker er trommarinn í hljómsveitinni frægu Blink 182.

Kourtney og Travis hafa verið vinir um langt skeið, og fyrstu sögusagnir um samband þeirra komu fyrst í mars 2019. Þá gekk sá orðrómur að þau væru að stinga saman nefjum en ekkert meira varð úr því. Í janúar byrjuðu sögusagnirnar að fara aftur á kreik og var sagt að þau hefðu byrjað saman í desember 2020. Myndir af þeim út að borða ýttu undir gruninn en nú hefur Kourtney tekið allan efa úr málinu og staðfest það á Instagram.

Hún deildi mynd hönd sinni og Travis leiðast, mjög rómantískt og virðast netverjar vera sammála. Yfir 2,4 milljón manns hafa líkað við færsluna á síðustu sex klukkustundunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum

Söngkonan gengst undir blóðvökvameðferð eftir að tennurnar duttu úr henni á tónleikum
Fókus
Í gær

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu

Brooklyn og Nicola eiga eina myndbandið af „óviðeigandi dansi“ Victoriu
Fókus
Fyrir 4 dögum

NBA stjarna í miklum vandræðum

NBA stjarna í miklum vandræðum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“

Konu brugðið á veitingastað eftir að ókunnur maður rétti henni miða – „Eitthvað fyrir þig að hugsa um“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“

Ingólfur situr af sér langa dóma og semur tónlist í fangelsinu – „Fólk er ekki mistök sín“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa

Home Alone-stjarna missir vinnuna vegna vændiskaupa