fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Konan sem giftist sjálfri sér ætlar að skilja – Kynntist öðrum

Fókus
Laugardaginn 27. nóvember 2021 21:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cris Galera komst í fréttirnar í september síðastliðnum þegar hún gekk að eiga sig sjálfa. Hjónabandið entist í 90 dag. Daily Star greinir frá.

Cris er 33 ára fyrirsæta. Hún sagðist vera orðin þreytt á því að treysta á karlmenn svo hún ákvað að treysta á sjálfa sig í staðinn. En nú hefur hún kynnst einhverjum öðrum og ætlar að skilja, við sjálfa sig.

„Þetta var gaman á meðan þetta entist,“ segir hún um skilnaðinn við Daily Star. „Ég byrjaði að trúa á ástina augnablikið sem ég kynntist einum sérstökum.“

Í september birti Cris nokkrar myndir frá brúðkaupsdeginum. Það má sjá hana í hvítum kjól fyrir framan kaþólska kirkju í Sao Paulo í Brasilíu. „Ég vildi beina athygli á besta eiginleika minn, brjóstin mín. Hálsmálið var tryllt,“ segir hún.

Cris er með 190 þúsund fylgjendur á Instagram. Þrátt fyrir að eiga marga aðdáendur þá verður hún einnig fyrir barðinu á nettröllum. Hún gefur þeim engan gaum og hunsar ljótar athugasemdir. „Ég er hætt að lesa ljót ummæli. Skoðun fólks breytir ekki hvað mér finnst,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum