fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Jennifer Lawrence opnar sig um áfallið þegar nektarmyndirnar hennar láku á netið

Máni Snær Þorláksson
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 10:31

Jennifer Lawrence - Mynd: EPA/Nina Prommer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í september árið 2014 varð mikill gagnaleki eftir að tölvuþrjótar brutust inn á iCloud aðganga hjá stórstjörnum og stálu nektarmyndum af þeim þaðan. Tölvuþrjótarnir herjuðu aðallega á kvenkyns stjörnur, til að mynda urðu tónlistarkonan Rihanna, raunveruleikastjarnan Kim Kardashian, ofurfyrirsætan Cara Delavigne og leikkonan Jennifer Lawrence fyrir barðinu á þeim.

Sú síðastnefnda opnaði sig um það þegar nektarmyndunum var stolið í viðtali við Vanity Fair á dögunum. „Hver sem er getur farið og horft á líkamann minn nakinn án míns samþykkis, hvenær sem er,“ segir Jennifer í viðtalinu. „Einhver í Frakklandi birti þær bara, áfallið mun fylgja mér að eilífu.“

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Jennifer opnar sig um málið. Árið 2017 sagðist hún vera reið vegna þessa. „Mér líður eins og mér hafi verið hópriðið af helvítis heiminum – þú veist, það er ekki ein manneskja sem getur ekki séð þessar persónulegu myndir af mér,“ sagði hún.

„Þú getur bara verið í grillveislu og einhver getur fundið þær á símanum sínum. Það var ómögulegt að komast í gegnum þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku